Stefán Gíslason | 26. september Fróðleiksferðamennska? Á dögunum fékk ég athyglisverðan tölvupóst frá ungri konu í Svíþjóð, þar sem hún var að leita eftir góðum ráðum við allsérstæðu vandamáli sem plagar sænsk sveitarfélög og opinberar stofnanir.

Stefán Gíslason | 26. september

Fróðleiksferðamennska?

Á dögunum fékk ég athyglisverðan tölvupóst frá ungri konu í Svíþjóð, þar sem hún var að leita eftir góðum ráðum við allsérstæðu vandamáli sem plagar sænsk sveitarfélög og opinberar stofnanir. Svíar hafa nefnilega tekið svo afgerandi forystu í ýmsum þáttum umhverfismála að þangað streyma heilu sendinefndirnar víða að til að fræðast um það hvernig Svíar leysi hin ýmsu viðfangsefni, svo sem sjálfbært skipulag borga og bæja, stjórnun úrgangsmála og uppbyggingu sjálfbærra orkukerfa. Nú er svo komið að margir opinberir starfsmenn hafa ekki undan að taka við gestum og útskýra fyrir þeim hvernig hin ýmsu umhverfismál eru leyst í viðkomandi stofnun....

stefangisla.blog.is