Ég legg til að þessum hópi verði falið að samræma leiðir út úr efnahagsvandanum og leggja grunn að styrku íslensku efnahagslífi til frambúðar sem hefur að leiðarljósi að styrkja útflutning og framleiðslu atvinnulífsins og þjóðarsparnað.

Ég legg til að þessum hópi verði falið að samræma leiðir út úr efnahagsvandanum og leggja grunn að styrku íslensku efnahagslífi til frambúðar sem hefur að leiðarljósi að styrkja útflutning og framleiðslu atvinnulífsins og þjóðarsparnað. Hlutverk hópsins á ekki að vera pólitísk togstreita. Verkefnið er fyrst og fremst tæknilegs eðlis og hefur það markmið að koma á jafnvægi á þjóðarbúskap Íslendinga, bæði til skamms og langs tíma. Það er mjög mikilvægt að nú verði tekið á málunum og aðgerðaleysisstefnan lögð til hliðar.

Guðni Ágústsson

framsokn.is