Hannes Friðriksson | 28. september 2008 Hlutafélag til hvers?

Hannes Friðriksson |

28. september 2008

Hlutafélag til hvers?

Í blogginu hér á undan undraðist ég skyndilegan áhuga bæjarstjórans á að auka hlut Reykjanesbæjar í Hitaveitu Suðurnesja og furðaði mig á þeim vinnubrögðum sem menn virðast sýna til að ná þeim markmiðum að eignast hlutinn í samvinnu við Geysi Green Energy.

Tilkynnt hefur verið um óstofnað hlutafélag Reykjanesbæjar og GGE, sem nú þegar hafi reynt að gera tilboð í hluti sem enn ekki virðast vera á lausu. Auðvitað ætti ég að fagna þeirri viðhorfsbreytingu sem orðið hefur hjá bæjarstjóranum hvað það varðar að skynsamlegt væri fyrir bæjarfélagið að eiga þar stærri hlut en nú er og geri það í raun. Og fagna því þó meir að staða...

smali.blog.is