Tíðindin um lánveitingu Rússanna til Íslands eru jákvæð þó þau séu enn nokkuð óljós. Ég hef alltaf litið svo á að þeir séu ekki vinir sem geti ekki rétt hjálparhönd á örlagastundu eða lagt lið. Þeir eru heldur ekki vinir sem koma ómerkilega fram. Staða þjóðarinnar nú er þess eðlis að við veljum okkur vini eftir því hverjir leggja okkur lið á þessum tímamótum í sögu þjóðarinnar, þegar við þurfum að taka til hjá okkur og endurbyggja fjármálakerfi landsins. Mér finnst Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hafa styrkt stöðu sína...
Stefán Friðrik Stefánsson
stebbifr.blog.is