FRÁ og með deginum í gær lækkaði Ölgerðin verð á innfluttum mat og sérvörum, „í þeim tilgangi að leggja yfirvöldum og þjóðinni lið við að ná niður verðbólgu“.
FRÁ og með deginum í gær lækkaði Ölgerðin verð á innfluttum mat og sérvörum, „í þeim tilgangi að leggja yfirvöldum og þjóðinni lið við að ná niður verðbólgu“. Ölgerðin vill með þessu styðja þá ákvörðun stjórnvalda að festa gengið, „með því að lækka verð á innfluttri nauðsynjavöru um 6-9%“.