Sigurður Þórðarson | 7. október Framboð til öryggisráðsins vonandi dregið til baka Mörgum hefur runnið til rifja sá uppskafningsháttur sem felst í framboði Íslands til öryggisráðsins, sem hefur það hlutverk að ákveða við hvaða lönd eigi að fara í stríð.

Sigurður Þórðarson | 7. október

Framboð til öryggisráðsins vonandi dregið til baka

Mörgum hefur runnið til rifja sá uppskafningsháttur sem felst í framboði Íslands til öryggisráðsins, sem hefur það hlutverk að ákveða við hvaða lönd eigi að fara í stríð. Þetta er afkáralegt enda höfum við ekki aðra leyniþjónustu en greiningardeild BB og annan her en Hjálpræðisherinn. Vonir standa nú til að framboð Íslands til öryggisráðsins verði nú loks dregið til baka. Það hefur líklega kostað einhverja milljarða með öllu en betri er hálfur skaði en allur.

siggith.blog.is