Breska fjármálaeftirlitið réð síðdegis í gær endurskoðendafyrirtækið Ernst&Young sem neyðarskilanefnd vegna starfsemi Landsbankans í Bretlandi með það fyrir augum að vernda innlánseigendur í...
Breska fjármálaeftirlitið réð síðdegis í gær endurskoðendafyrirtækið Ernst&Young sem neyðarskilanefnd vegna starfsemi Landsbankans í Bretlandi með það fyrir augum að vernda innlánseigendur í landinu.