Fréttastofan Reuters greindi frá því í gær að Japanir hafi stungið upp á því að Íslendingar myndu biðla til Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins (IMF) um lán vegna efnahagslægðar.

Fréttastofan Reuters greindi frá því í gær að Japanir hafi stungið upp á því að Íslendingar myndu biðla til Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins (IMF) um lán vegna efnahagslægðar.

Enn fremur greinir frá því að Ísland hafi ekki viljað biðja um lán og ástæðan hafi verið að landið hafi ekki viljað vera þjóð sem þyrfti á fjárhagslegri aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda samkvæmt heimildum fréttastofunnar. Þá er það tekið fram að Bandaríkin og Bretland hafi einnig lagt áherslu á að Ísland myndi leita til IMF. áb