Einar Örn Benediktsson og Curver , er skipa hljómsveitina Ghostigital, hafa ákveðið að gefa þjóðinni eitt laga sinna í gegnum myspace-síðu sína í tilefni þess að íslensk efnahyggja er að renna í þrot.
Einar Örn Benediktsson og Curver , er skipa hljómsveitina Ghostigital, hafa ákveðið að gefa þjóðinni eitt laga sinna í gegnum myspace-síðu sína í tilefni þess að íslensk efnahyggja er að renna í þrot. Það er lagið Bank er segir frá manni er man ekki hvar peningarnir hans eru en hann var viss um að þeir væru í umslaginu hans. Setningin „Hvar eru peningarnir mínir?“ kemur ítrekað fyrir. bös