Í Ikea fást ódýrar pappírsrúllur sem upplagt er að dreifa úr yfir matarborðið. Börnin hafa gaman af því að lita myndir á dúkinn og matseld foreldranna gengur á meðan eins og draumur. Myndlistina má síðan klippa til og geyma. dista@24stundir.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.