— Reuters
YFIRVÖLD í Nepal krýndu í gær Matina Shakya sem nýja Kumari eða lifandi gyðju, sem telst endurholdgun gyðjunnar Kali. Matina er aðeins þriggja ára og var valin samkvæmt leyndum leiðum, hún heldur stöðunni til kynþroskaaldurs.
YFIRVÖLD í Nepal krýndu í gær Matina Shakya sem nýja Kumari eða lifandi gyðju, sem telst endurholdgun gyðjunnar Kali. Matina er aðeins þriggja ára og var valin samkvæmt leyndum leiðum, hún heldur stöðunni til kynþroskaaldurs. Foreldrar hennar segja erfitt að þurfa að kveðja hana en hún mun dveljast fjarri foreldrum og hljóta einkakennslu.