„Í margar vikur hefur rignt yfir mig ruslpósti á rússnesku. Aldrei...
„Í margar vikur hefur rignt yfir mig ruslpósti á rússnesku. Aldrei skildi ég hvers vegna... Svona eru spamararnir alltaf skrefinu á undan.“ Stefán Pálsson kaninka.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.