Sögulegur dagur er í stjórnmálasögu Maldíveyja, eyjaklasa í Indlandshafi, í dag. Í fyrsta sinn í þrjátíu ár verður eyjarskeggjum leyft að greiða atkvæði í lýðræðislegum forsetakosningum.

Sögulegur dagur er í stjórnmálasögu Maldíveyja, eyjaklasa í Indlandshafi, í dag. Í fyrsta sinn í þrjátíu ár verður eyjarskeggjum leyft að greiða atkvæði í lýðræðislegum forsetakosningum.

Forsetinn Maumoon Abdul Gayoom hefur stýrt ríkinu með harðri hendi frá árinu 1978. Hefur Gayoom nú í fyrsta sinn leyft mótframboð. aij