Steinunn Kristjánsdóttir
Steinunn Kristjánsdóttir
FYRIRLESTRARÖÐ ReykavíkurAkademíunnar, Gammablossar, hefst í dag með erindi Steinunnar Kristjánsdóttur fornleifafræðings. „Félagslegt landslag Skriðuklausturs í Fljótsdal“, nefnist það, en þar fjallar Steinunn m.a.

FYRIRLESTRARÖÐ ReykavíkurAkademíunnar, Gammablossar, hefst í dag með erindi Steinunnar Kristjánsdóttur fornleifafræðings. „Félagslegt landslag Skriðuklausturs í Fljótsdal“, nefnist það, en þar fjallar Steinunn m.a. um hvernig greina má og túlka hugmyndafræði kaþólskrar kirkju út frá þeim leifum sem fundist hafa við uppgröft á rústum Skriðuklausturs.

Fyrirlesturinn verður í JL-húsinu við Hringbraut og stendur frá 12.05 til 13.00.