ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,52% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi vísitölunnar 3.043,77 stig. Áfram var lokað fyrir viðskipti með fjármálafyrirtæki í Kauphöllinni og því varð engin breyting á gengi þeirra.
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,52% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi vísitölunnar 3.043,77 stig. Áfram var lokað fyrir viðskipti með fjármálafyrirtæki í Kauphöllinni og því varð engin breyting á gengi þeirra.
Eik banki lækkaði um 24,05% í gær og Atlantic Petroleum um 11,26%. Þá lækkaði Bakkavör um 10,99% og Marel um 6,49%.
bjarni@mbl.is