Hermann Hreiðarsson
Hermann Hreiðarsson
HERMANN Hreiðarsson og Arnór Smárason lentu saman í riðli þegar dregið var í UEFA-bikarnum í gær. Lið Hermanns, Portsmouth, og Heerenveen eru í riðli með AC Milan, Braga og Wolfsburg.

Tvö lið frá Norðurlöndunum eru í keppninni og lentu þau saman í riðli ásamt Valencia frá Spáni.

Þrjú efstu liðin komast upp úr hverjum riðli og leika í 32-liða úrslitum ásamt þeim liðum sem lenda í þriðja sæti í riðlum Meistaradeildarinnar. Aðeins er leikin einföld umferð og fær hvert lið tvo heimaleiki og tvo útileiki.

Riðlarnir eru annars þannig:

A-riðill:

Schalke

Paris SG

Manchester City

Racing Santander

FC Twente

B-riðill:

Benfica

Olympiakos

Galatasaray

Hertha Berlín

Metalist Kharkiv

C-riðill:

Sevilla

Stuttgart

Sampdoria

Partizan Belgrade

Standard Liege

D-riðill:

Tottenham

Spartak Moskva

Udinese

Dinamo Zagreb

Nijmegen

E-riðill:

AC Milan

Heerenveen

SC Braga

Portsmouth

Wolfsburg

F-riðill:

Hamburg

Ajax

Slavia Prag

Aston Villa

MSK Zilina

G-riðill:

Valencia

Club Brugge

Rosenborg

FC Köbenhavn

Saint-Etienne

H-riðill:

CSKA Moskva

Deportivo La Coruna

Feyenoord

Nancy

Lech Poznan

skuli@mbl.is