Um 65 til 84 prósent af innistæðum á verðbréfa- og fjárfestingasjóðum Glitnis, Landsbanka og Kaupþings verða greidd út, samkvæmt gögnum sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Sjóðirnir voru mjög missterkir.

Um 65 til 84 prósent af innistæðum á verðbréfa- og fjárfestingasjóðum Glitnis, Landsbanka og Kaupþings verða greidd út, samkvæmt gögnum sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Sjóðirnir voru mjög missterkir. Þannig var gert ráð fyrir að Glitnir gæti greitt allt að 84 prósent út úr sínum sjóðum og Kaupþing um 80 prósent. Útgreiðsluhlutfall Landsbankans er töluvert lægra. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segir að staðan sé betri en menn hafi óttast. 4