<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. Be3 Rg4 8. Bg5 f6 9. Bc1 f5 10. exf5 exd4 11. Bg5 Dd7 12. Rd5 gxf5 13. Rxd4 c6 14. Re7+ Kh8 15. 0-0 Rh6 16. He1 Rg8 17. Bh5 Be5 18.

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. Be3 Rg4 8. Bg5 f6 9. Bc1 f5 10. exf5 exd4 11. Bg5 Dd7 12. Rd5 gxf5 13. Rxd4 c6 14. Re7+ Kh8 15. 0-0 Rh6 16. He1 Rg8 17. Bh5 Be5 18. Rxg8 Hxg8

Staðan kom upp á opna Evrópusambandsmótinu sem lauk fyrir nokkru í Liverpool á Englandi. Hollenski stórmeistarinn Erwin L'Ami (2.610) hafði hvítt gegn Yang-Fan Zhou (2.288) frá Englandi. 19. Hxe5! Dg7 20. Hxf5! Bxf5 21. Rxf5 De5 22. Rxd6 og svartur gafst upp. Þessa dagana stendur yfir heimsmeistaraeinvígi Vishy Anands og Vladimir Kramniks og íslenskar skáksveitir taka þátt í Evrópukeppni félagsliða sem haldin er í Grikklandi. Nánari upplýsingar er að finna á www.skak.is.