FYRIRLESTRARÖÐ INOR (Ísland og ímyndir norðursins) í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna o.fl. fer af stað á morgun. Þá flytja þau Edward Huijbens, Kristrún Heimisdóttir og Sumarliði R.

FYRIRLESTRARÖÐ INOR (Ísland og ímyndir norðursins) í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna o.fl. fer af stað á morgun. Þá flytja þau Edward Huijbens, Kristrún Heimisdóttir og Sumarliði R. Ísleifsson erindið „Ímyndir Íslands og ímyndamótun stjórnvalda“.

Í fyrirlestrunum verður fjallað um ímyndarskýrslu stjórnvalda sem gefin var út síðastliðinn vetur og ímyndir lands og þjóðar, m.a. með hliðsjón af nýliðnum atburðum.

Fundurinn fer fram á milli klukkan átta og tíu annað kvöld í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð.