Enn er verið að kanna hvort grípa eigi til sértækra aðgerða til að losa smærri fjármálafyrirtæki við skuldabréf sem eru orðin verðlítil í kjölfar falls stóru viðskiptabankanna .

Enn er verið að kanna hvort grípa eigi til sértækra aðgerða til að losa smærri fjármálafyrirtæki við skuldabréf sem eru orðin verðlítil í kjölfar falls stóru viðskiptabankanna .

Áfram var fundað um helgina en niðurstaða liggur ekki enn fyrir samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Ein lausnin snýst um það að ríkið kaupi skuldabréfin af fjármálafyrirtækjunum og eigi svo kröfur á gömlu bankana. Óljóst er hvað fæst upp í kröfur. bjorgvin@mbl.is