FSu - ÍR 71:75 Íþróttahúsið Iða á Selfossi. Úrvalsdeildin í körfuknattleik, Iceland Express-deildin, mánudaginn 1. desember 2008. Gangur leiksins: 25:18, 43:42 , 53:60, 71:75 .

FSu - ÍR 71:75

Íþróttahúsið Iða á Selfossi. Úrvalsdeildin í körfuknattleik, Iceland Express-deildin, mánudaginn 1. desember 2008.

Gangur leiksins: 25:18, 43:42 , 53:60, 71:75 .

Stig FSu: Thomas Viglianco 22, Árni Ragnarsson 13, Sævar Sigurmundsson 10, Vésteinn Sveinsson 10, Tyler Dunaway 9, Nicholas Mabbutt 4, Daði Grétarsson 3.

Fráköst: 24 í vörn - 13 í sókn.

Stig ÍR: Sveinbjörn Claessen 21, Steinar Arason 16, Hreggviður Magnússon 13, Eiríkur Önundarson 10, Ómar Örn Sævarsson 6, Ólafur Ingvason 3, Ólafur Þórisson 2, Þorsteinn Ó. Húnfjörð 2, Davíð Fritzson 2.

Fráköst: 27 í vörn - 10 í sókn.

Villur: FSu 18, ÍR 18.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Halldór Geir Jensson.

Áhorfendur : Um 150.

*Vítanýting leikmanna FSu var slök í gær en liðið var með 43,5% nýtingu, 10/23. ÍR var betra á þessu sviði með 15/20 eða 75% vítanýtingu.