SÆNSKUR bankasérfræðingur, Mats Josefsson, hefur verið ráðinn til tímabundinna starfa hjá forsætisráðuneytinu.

SÆNSKUR bankasérfræðingur, Mats Josefsson, hefur verið ráðinn til tímabundinna starfa hjá forsætisráðuneytinu. Tekur hann við þeirri stöðu sem Ásmundur Stefánsson gegndi við uppbyggingu bankakerfisins, og var skilgreint í samkomulagi íslenskra stjórnvalda við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn, IMF.

Ásmundur Stefánsson hefur sem kunnugt er verið skipaður formaður bankaráðs Nýja Landsbankans.