BORGARSKJALASAFN Reykjavíkur hefur opnað jólakortavef á slóðinni www.borgarskjalasafn.is þar sem hægt er að senda rafræn jólakort sér að kostnaðarlausu. Kortin eru krúttleg og gamaldags, flest frá fyrri hluta 20.

BORGARSKJALASAFN Reykjavíkur hefur opnað jólakortavef á slóðinni www.borgarskjalasafn.is þar sem hægt er að senda rafræn jólakort sér að kostnaðarlausu.

Kortin eru krúttleg og gamaldags, flest frá fyrri hluta 20. aldar og er hægt að senda jólakveðju með á yfir 25 tungumálum auk eigin kveðju.

Jólakortin eru úr einstöku póstkortasafni Sveinbjörns Jónssonar sem Krístín S. Árnadóttir afhenti safninu það vorið 2004 og spannar það alla 20. öldina.