Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. O-O Bd6 8. f4 Bc5 9. Rce2 Rc6 10. c3 d6 11. Kh1 Bd7 12. De1 O-O 13. Dh4 Hfe8 14. Rf3 e5 15. b4 Bb6 16. fxe5 dxe5 17. Rg5 h6 18. Hxf6 hxg5 19.

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. O-O Bd6 8. f4 Bc5 9. Rce2 Rc6 10. c3 d6 11. Kh1 Bd7 12. De1 O-O 13. Dh4 Hfe8 14. Rf3 e5 15. b4 Bb6 16. fxe5 dxe5 17. Rg5 h6 18. Hxf6 hxg5 19. Bxg5 Be6

Staðan kom upp í keppni ungra skákkvenna gegn gamalreyndum stórmeisturum sem lauk fyrir skömmu í Marianske Lazne í Tékklandi. Jana Jacková (2360) frá Tékklandi hafði hvítt gegn heimsmeistaranum fyrrverandi Anatoly Karpov (2651) frá Rússlandi. 20. Rf4! Re7 21. Rd5 Dd7 22. Hh6! Rg6 og svartur gafst upp um leið þar sem eftir 23. Rf6+ gxf6 24. Bxf6 yrði hann óverjandi mát. Íslenski stórmeistarinn Friðrik Ólafsson var í liði gamalreyndra stórmeistara og fékk 3 1/2 vinning af 8 mögulegum.