NICOLAS Anelka, franski framherjinn í liði Chelsea, varð 15. leikmaðurinn sem náði því að skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Anelka skoraði sitt 100.

NICOLAS Anelka, franski framherjinn í liði Chelsea, varð 15. leikmaðurinn sem náði því að skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en

Anelka skoraði sitt 100. mark í úrvalsdeildinni þegar hann jafnaði metin fyrir Chelsea gegn West Ham um síðustu helgi og hann er markahæstur í deildinni á leiktíðinni, hefur skorað 14 mörk fyrir Lundúnaliðið.

Þessir leikmenn hafa skorað 100 mörk eða fleiri í ensku úrvalsdeildinni

260 – Alan Shearer

187 – Andy Cole

174 – Thierry Henry

161 – Robbie Fowler

150 – Les Ferdinand

147 – Teddy Sheringham

147 – Michael Owen

128 – Jimmy Floyd Hasselbaink

123 – Dwight Yorke

113 – Ian Wright

111 – Dion Dublin

107 – Robbie Keane

101 – Emile Heskey

100 – Mathew Le Tissier

100 – Nicolas Anelka

gummih@mbl.is