Fjármálaeftirlitið skoðar ýmsa þætti sem tengjast verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum föllnu bankanna þriggja. Í úttekt Morgunblaðsins á peningamarkaðssjóðum gömlu bankanna má sjá að sjóðirnir skiptu gjarnan við félög tengd kjölfestufjárfestunum.

Fjármálaeftirlitið skoðar ýmsa þætti sem tengjast verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum föllnu bankanna þriggja. Í úttekt Morgunblaðsins á peningamarkaðssjóðum gömlu bankanna má sjá að sjóðirnir skiptu gjarnan við félög tengd kjölfestufjárfestunum. Engin lög hindra slíkt en sjóðunum var óheimilt að binda meira en 10% af eignum sínum í verðbréfum og peningamarkaðsskjölum útgefnum af sama útgefanda, eða binda meira en 20% af eignum sínum í innlánum sama fjármálafyrirtækis. Það gerðu sjóðirnir. 8