Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hefur óefað haft gríðarleg áhrif á vöxt og viðgang íslenskrar tónlistarmenningar í þau 27 ár sem hún hefur verið haldin.

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hefur óefað haft gríðarleg áhrif á vöxt og viðgang íslenskrar tónlistarmenningar í þau 27 ár sem hún hefur verið haldin. Þar hafa tónlistarmenn framtíðarinnar spreytt sig í fyrsta sinn og heilu tónlistarsenurnar verið fjörgaðar. Örlög sigursveitanna hafa verið margháttuð, sumar hafa orðið heimsfrægar á Íslandi á meðan aðrar hverfa eins og dögg fyrir sólu nokkrum dögum eftir að úrslit eru gerð kunn. Og á ýmsu hefur gengið, eins og sjá má á meðfylgjandi úttekt...

(Sjá: Gengisvísitala Músíktilrauna - í PDF útgáfu blaðsins).