— Morgunblaðið/Árni Torfason
GUNNAR Nelson, tvítugur Íslendingur, hefur getið sér góðan orðstír í brasilísku jiu-jitsu í Bandaríkjunum og segja má, að hann hafi komið, séð og sigrað á sterku móti í New York um helgina. „Gunnar færir miklar fórnir.

GUNNAR Nelson, tvítugur Íslendingur, hefur getið sér góðan orðstír í brasilísku jiu-jitsu í Bandaríkjunum og segja má, að hann hafi komið, séð og sigrað á sterku móti í New York um helgina.

„Gunnar færir miklar fórnir. Hann býr fjarri fjölskyldu og vinum og gerir nánast ekkert annað en æfa, borða og sofa,“ segir Árni Torfason ljósmyndari, sem þekkir Gunnar vel. | 34