Vortvímenningur í Firðinum Eðvarð Hallgrímsson og Þorsteinn Berg eru efstir eftir tvö kvöld af þremur í Vortvímenningi Bridsfélags Hafnarfjarðar. Þeir náðu 61% skori sl. mánudag og eru með 120,7% úr báðum kvöldum. Jón Guðmar og Hermann þurfa a.m.k.

Vortvímenningur í Firðinum

Eðvarð Hallgrímsson og Þorsteinn Berg eru efstir eftir tvö kvöld af þremur í Vortvímenningi Bridsfélags Hafnarfjarðar. Þeir náðu 61%

skori sl. mánudag og eru með 120,7% úr báðum kvöldum. Jón Guðmar og Hermann þurfa a.m.k. 63,4% skor síðasta kvöldið til að ná efsta

sætinu.

Helstu úrslit síðasta mánudag:

Eðvarð Hallgrímss. – Þorsteinn Berg 61,0%

Harpa Ingólfsd. – Brynja Dýrborgard. 55,9%

Jón G. Jónsson – Hermann Friðrikss. 55,8%

Björn Arnarson – Halldór Þórólfsson 55,7%

Síðasta kvöldið er næsta mánudag, 4. maí og vetrarstarfinu lýkur síðan með einmenningi 11. maí.

Spilað í Flatahrauni 3 kl. 19.

Íslandsmót í paratvímenningi

Síðasta Íslandsmótíð á þessum spilavetri er Íslandsmótið í paratvímenningi sem haldið verður 9. og 10. maí nk. Spilað verður í húnsæði BSÍ að Síðumúla 37.Hægt er að skrá sig á vefsíðu Bridssambandsins eða í síma 5879360. Skráning er til kl. 12 föstudaginn 8.maí. Núverandi Íslandsmeistarar eru þau Rosmary Shaw og Gísli Steingrímsson.

Kjördæmamót 2009

Kjördæmamótið í brids verður að þessu sinni á Austurlandi. Spilað er helgina 23.-24. maí á Eskifirði. Upplýsingar um gistingu er hægt að fá hjá Einari í s. 892-1208. Kjördæmin eru beðin um að senda skráningarlista til BSÍ fyrir fimmtudaginn 15. maí nk.

Bridsfélag Reykjavíkur

Eins kvölds tvímenningur – IMP útreikningur.

Birkir Jónsson – Jóhann Stefánsson 329

Guðm. Baldurss. – Steinberg Ríkarðss. 241

Páll Valdimarss. – Friðjón Þórhallss. 230

Arngunnur Jónsd. – Guðrún Jóhannesd. 221

Guðm. K Steinbach – Bjarni Guðnason 163

Næst er lokakvöld BR og spilaður verður einmenningur með 24

hæstu bronsstigaeinstaklingum vetrarins.

Jöfn og góð þátttaka hjá eldri borgurum í Hafnarfirði

Þriðjudaginn 28. apríl var spilað á 17 borðum hjá eldri borgurum í Hafnarfirði.

Úrslit urðu þessi í N/S

Skarphéðinn Lýðss. – Eiríkur Eiríksson 333

Sæmundur Björnsson – Örn Einarss. 330

Ásgeir Sölvason – Helgi Sigurðsson 329

Tómas Sigurjónss. – Jóh. Guðmannss. 328

A/V:

Kristján Þorláksson – Jón Sævaldss. 376

Björn Björnss. – Sigríður Gunnarsd. 375

Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 367

Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 334