1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. dxe5 Rxb5 7. a4 Rbd4 8. Rxd4 Rxd4 9. Dxd4 d5 10. Dd3 c6 11. a5 Dh4 12. Be3 Be7 13. f4 0-0 14. Rd2 f6 15. Dc3 Dh5 16. a6 fxe5 17. fxe5 Hxf1+ 18. Hxf1 Dg6 19. Bc5 Bh3 20. Hf2 Hf8 21. Bxe7 Hxf2 22.

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. dxe5 Rxb5 7. a4 Rbd4 8. Rxd4 Rxd4 9. Dxd4 d5 10. Dd3 c6 11. a5 Dh4 12. Be3 Be7 13. f4 0-0 14. Rd2 f6 15. Dc3 Dh5 16. a6 fxe5 17. fxe5 Hxf1+ 18. Hxf1 Dg6 19. Bc5 Bh3 20. Hf2 Hf8 21. Bxe7 Hxf2 22. Dxh3 Hxd2

Staðan kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir nokkru í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Stórmeistarinn Mihailo Oleksienko (2.550) frá Úkraínu hafði hvítt gegn sænska alþjóðlega meistaranum Nils Grandelius (2.464) . 23. Dc8+! Kf7 24. e6+! Kxe7 25. Dd7+ Kf6 26. Df7+! Dxf7 27. exf7 Hd1+ 28. Kf2 Kxf7 29. axb7 og svartur gafst upp enda getur hann ekki varnað því að peð hvíts á b7 renni upp í borð og verði að drottningu.