Ræða Svafa Grönfeldt, Jón S.Valdimarsson og Róbert Wessman.
Ræða Svafa Grönfeldt, Jón S.Valdimarsson og Róbert Wessman. — Morgunblaðið/Heiddi
FYRSTI áfangi nýbyggingar Háskólans í Reykjavík í Öskjuhlíð verður tekinn í notkun í árslok 2009. Byggingin var kynnt fyrir starfsfólki og aðstandendum skólans í gær. Byggingin verður um 30.
FYRSTI áfangi nýbyggingar Háskólans í Reykjavík í Öskjuhlíð verður tekinn í notkun í árslok 2009. Byggingin var kynnt fyrir starfsfólki og aðstandendum skólans í gær. Byggingin verður um 30.000 fermetrar að stærð á tveimur til þremur hæðum með um 50 kennslustofur. Seinni hluti byggingarinnar er á áætlun og verður honum lokið á næsta ári. Að sögn Þorkels Sigurlaugssonar, framkvæmdastjóra fjármála- og þróunarsviðs HR, hafa kostnaðaráætlanir sem lagt var upp með staðist. Ákveðnum hluta byggingarinnar var þó frestað og skipulagi hliðrað vegna þessa.