Guðrún Þóra Hjaltadóttir | 30. apríl Hvað á að skerða? Það hlýtur að vera erfitt verk að skera niður í heilbrigðisþjónustunni og enginn öfundsverður af því...

Guðrún Þóra Hjaltadóttir | 30. apríl

Hvað á að skerða?

Það hlýtur að vera erfitt verk að skera niður í heilbrigðisþjónustunni og enginn öfundsverður af því... Þegar verið er að hagræða hlutunum er það oft þannig að hluti kostnaðarins færist frá ríkinu yfir til sjúklingsins. Stundum er það í lagi ef um einstaka tilvik er að ræða. Aftur á móti er það afar erfitt fyrir fólk sem er með króníska sjúkdóma og er háð læknum og þjónustu heilbrigðisgeirans. Sjálf þekki ég þetta á eigin skinni og hef virkilega fundið fyrir því undanfarin ár hvað hlutur sjúklings hefur hækkað mikið, það gerðist nefnilega líka á tímum útrásarvíkinganna.

gudruntora.blog.is