KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar B-DEILD, undanúrslit: Grótta – Hvöt 2:0 Sölvi Davíðsson 36., Pétur Harðarson 38. Fjarðabyggð – Tindastóll 3:1 Ágúst Örn Arnarson (2), Haukur Ingvar Sigurbergsson – Ingvi H. Ómarsson.

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar

B-DEILD, undanúrslit:

Grótta – Hvöt 2:0

Sölvi Davíðsson 36., Pétur Harðarson 38.

Fjarðabyggð – Tindastóll 3:1

Ágúst Örn Arnarson (2), Haukur Ingvar Sigurbergsson – Ingvi H. Ómarsson.

*Grótta og Fjarðabyggð mætast í úrslitaleik 8. maí.

B-DEILD, 1. riðill:

Víðir – KS/Leiftur 0:0

Lokastaðan:

Grótta 550018:215

Tindastóll 540113:912

Dalvík/Reynir 521213:107

ÍH/HV 51136:64

Víðir 51134:114

KS/Leiftur 50146:220

UEFA-bikarinn

Undanúrslit, fyrri leikir:

Dynamo Kiev – Shakhtar Donetsk 1:1

Dmitri Chigrinski 22. (sjálfsm.) – Fernandinho 68.

Werder Bremen – Hamburger SV 0:1

Piotr Trochowski 28.

Noregur

Brann – Lilleström 3:1

*Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason og Birkir Már Sævarsson léku í vörn Brann, Birkir fór af velli á 76. mín., Gylfi Einarsson kom inn á á 53. mín. en Ármann Smári Björnsson sat á bekknum.

*Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í leikmannahópi Lilleström.

Staðan:

Rosenborg 642013:614

Molde 641111:613

Start 623110:89

Odd Grenland 623112:119

Aalesund 62319:89

Sandefjord 62318:79

Brann 723211:119

Viking 62227:58

Fredrikstad 62226:58

Tromsö 622213:138

Lyn 61325:56

Stabæk 61328:96

Vålerenga 61328:126

Strömsgodset 61235:95

Bodö/Glimt 61234:95

Lilleström 70347:133

HANDKNATTLEIKUR Meistaradeild Evrópu

Undanúrslit, seinni leikur:

RN Löwen – Kiel 31:30

*Kiel sigraði, 67:54 samanlagt, og mætir Ciudad Real eða Hamburg í úrslitum.

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin

Úrslitakeppnin, 1. umferð:

Austurdeild:

Atlanta – Miami 106:91

*Staðan er 3:2 fyrir Atlanta og sjötti leikurinn fer fram í Miami í nótt. Sigurliðið í einvíginu mætir Cleveland í 2. umferð.

Vesturdeild:

Denver – New Orleans 107:86

*Denver sigraði, 4:1, og mætir Dallas.

í dag

HANDKNATTLEIKUR

Úrslit kvenna, annar leikur:

Framhús: Fram – Stjarnan 19.30

*Staðan er 1:0 fyrir Stjörnuna en þrjá sigra þarf til að verða Íslandsmeistari.

KNATTSPYRNA

Deildabikar karla, úrslitaleikur:

Kórinn: FH – Breiðablik 16

Deildabikar karla, Lengjubikarinn:

Þorlákshöfn: Ægir – Skallagrímur 14

FIMLEIKAR

Úrslitakeppni Íslandsmótsins í hópfimleikum á einstökum áhöldum fer fram á Selfossi í dag kl. 15.00 til 16.20.