Höfuðverkur Ekki eru allir jafn fljótir að lesa.
Höfuðverkur Ekki eru allir jafn fljótir að lesa.
Hversu hratt maður les fer mikið eftir því hversu vant fólk er almennt að lesa. Þegar námsefni er lesið er mikilvægt að geta skimað yfir textann og skrifað niður aðalatriði.
Hversu hratt maður les fer mikið eftir því hversu vant fólk er almennt að lesa. Þegar námsefni er lesið er mikilvægt að geta skimað yfir textann og skrifað niður aðalatriði. Sumum finnst þægilegra að lesa með tónlistina á eða á mannmörgu kaffihúsi en þó er líklegast að við náum hvað bestri einbeitingu í algerri ró og næði. Margir þurfa að nota gleraugu við lestur og er mikilvægt að láta kanna sjónina og að þeir sem ekki eiga gleraugu fái sér ein slík finni þeir fyrir óþægindum við lesturinn.