FJÓRIR hluthafar, sem fara saman með 11,57% hlutafjár í matvælafyrirtækinu Alfesca, telja að yfirtökutilboð franska fyrirtækisins Lur Berri í félagið á 4,5 krónur á hlut endurspegli ekki raunvirði þess.

FJÓRIR hluthafar, sem fara saman með 11,57% hlutafjár í matvælafyrirtækinu Alfesca, telja að yfirtökutilboð franska fyrirtækisins Lur Berri í félagið á 4,5 krónur á hlut endurspegli ekki raunvirði þess. Meirihluti eigenda og stjórnendur vilja afskrá félagið úr Kauphöllinni og flytja það úr landi. Þjóðerni þess sé mikill veikleiki.

Einn hluthafi kallar verðmat Saga „grín verðmat.“ Jafnframt gera hluthafar alvarlegar athugasemdir við fundargerð frá hluthafafundi. 16