Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir nauðsynlegt að auka öryggi ferðafólks á hálendinu. Hann telur ekki óeðlilegt að komið verði á tilkynningaskyldu fyrir ferðamenn í lengri hálendisferðum.

Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir nauðsynlegt að auka öryggi ferðafólks á hálendinu. Hann telur ekki óeðlilegt að komið verði á tilkynningaskyldu fyrir ferðamenn í lengri hálendisferðum. Á átta vikna tímabili sinnti hálendisgæsla Landsbjargar nálægt þúsund beiðnum um aðstoð af ýmsu tagi. 20