Rólegheit Ekki er gott að æða veikur af stað.
Rólegheit Ekki er gott að æða veikur af stað.
Þegar haustið skellur á koma yfirleitt með því alls konar flensur og pestir. Yngstu börnin verða gjarnan veik trekk í trekk og margir leggjast í rúmið í einhvern tíma.
Þegar haustið skellur á koma yfirleitt með því alls konar flensur og pestir. Yngstu börnin verða gjarnan veik trekk í trekk og margir leggjast í rúmið í einhvern tíma. Ef barnið er slappt en ekki orðið veikt er best að hafa það heima við og láta það jafna sig. Eins er mælt með því að börn fari ekki aftur í leikskóla eða skóla fyrr en hiti er alveg horfinn. Til að reyna að stemma stigu við slíku er jú best að halda sig heima við sem lengst og láta sér batna til að reyna að draga úr líkum á smiti á vinnustöðum og í skólum.