Dýr bókakaup Það þarf að kaupa heilmikið af bókum þegar byrjað er í framhalds- eða háskóla.
Dýr bókakaup Það þarf að kaupa heilmikið af bókum þegar byrjað er í framhalds- eða háskóla. — Morgunblaðið/Árni Sæberg
Þegar hefja skal nám í framhalds- og háskóla þurfa nemendur oftast að kaupa dágóðan stafla af bókum.
Þegar hefja skal nám í framhalds- og háskóla þurfa nemendur oftast að kaupa dágóðan stafla af bókum. Til að fjármálin fari ekki algjörlega úr böndunum er vert að heimsækja skiptibókamarkaði eða kanna hvort vinir eða ættingjar eigi bækur sem þeir eru til í að lána eða selja ódýrt. Sumir vilja frekar kaupa sér nýjar bækur og þá er um að gera að fara vel með þær, plasta bækurnar jafnvel og passa að ekki hellist yfir þær.