Í LJÓSI þeirrar háværu umræðu sem var um inngöngu nemenda í framhaldsskóla í vor og nýrra samræmdra könnunarprófa að hausti, fer stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra fram á það við menntayfirvöld að þau gefi skýr skilaboð um hvernig...
Í LJÓSI þeirrar háværu umræðu sem var um inngöngu nemenda í framhaldsskóla í vor og nýrra samræmdra könnunarprófa að hausti, fer stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra fram á það við menntayfirvöld að þau gefi skýr skilaboð um hvernig staðið verði að inntöku nýnema í framhaldsskóla næsta vor. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu.