ÞÓTT næstu ár verði ríkissjóði almennt erfið stendur árið 2011 upp úr hvað endurgreiðslu erlendra lána varðar. Samkvæmt tölum sem Seðlabanki Íslands hefur kynnt viðskiptanefnd Alþingis munu endurgreiðslur erlendra lána það árið nema 1.

ÞÓTT næstu ár verði ríkissjóði almennt erfið stendur árið 2011 upp úr hvað endurgreiðslu erlendra lána varðar. Samkvæmt tölum sem Seðlabanki Íslands hefur kynnt viðskiptanefnd Alþingis munu endurgreiðslur erlendra lána það árið nema 1.467 milljónum evra, eða 267 milljörðum króna. Icesave verður aftur rætt á Alþingi í dag, og segist fjármálaráðherra telja að dagarnir fram að áramótum dugi til að afgreiða málið. Gert er ráð fyrir að um Icesave-frumvarpið verði kosið á miðvikudag. 4