EFNAHAGSÁÆTLUN japanskra stjórnvalda gerir ráð fyrir metútgjöldum hins opinbera, sem ætlað er að koma í veg fyrir aðra niðursveiflu í landinu. Munu útgjöld ríkisins nema um 125.000 milljörðum króna og ný skuldabréfaútgáfa um 60.000 milljörðum.
EFNAHAGSÁÆTLUN japanskra stjórnvalda gerir ráð fyrir metútgjöldum hins opinbera, sem ætlað er að koma í veg fyrir aðra niðursveiflu í landinu. Munu útgjöld ríkisins nema um 125.000 milljörðum króna og ný skuldabréfaútgáfa um 60.000 milljörðum. Er ætlunin að hvetja til meiri einkaneyslu, t.d. með stuðningi við barnafjölskyldur. Skuldir japanska ríkisins eru nú þegar á við tvöfalda verga landsframleiðslu.