Knut Haugland
Knut Haugland
Norðmaðurinn Knut Haugland, sem var síðasti maðurinn á lífi úr áhöfn Kon Tiki-leiðangursins árið 1947, lést á jóladag, 92 ára að aldri. Fimm Norðmenn og einn Svíi sigldu á flekanum Kon Tiki frá Perú um 8.

Norðmaðurinn Knut Haugland, sem var síðasti maðurinn á lífi úr áhöfn Kon Tiki-leiðangursins árið 1947, lést á jóladag, 92 ára að aldri. Fimm Norðmenn og einn Svíi sigldu á flekanum Kon Tiki frá Perú um 8.000 km leið yfir Kyrrahafið til Suðurhafseyja á 101 degi til að sanna kenningar stjórnandans, Thors Heyerdahls, um að Inkar frá Suður-Ameríku hefðu numið eyjarnar. kjon@mbl.is