RÍFLEGA 1.500 hugmyndir bárust um það sem betur má fara í skipulagi borgarinnar á fundum skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar sem fram fóru í tíu hverfum í október og nóvember.

RÍFLEGA 1.500 hugmyndir bárust um það sem betur má fara í skipulagi borgarinnar á fundum skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar sem fram fóru í tíu hverfum í október og nóvember.

Á fundunum gafst borgarbúum tækifæri til þess að koma sínum hugmyndum á framfæri í vinnu- og umræðuhópum vegna mótunar aðalskipulags Reykjavíkur fyrir árin 2010-2030 með framtíðarsýn allt til ársins 2050.