Friðrik Þór
Friðrik Þór
NÝ kvikmynd leikstjórans Friðriks Þórs Friðrikssonar, Mamma Gógó , verður frumsýnd á nýársdag en leikstjórinn segir hana lauslega byggða á reynslu sinni af því er móðir hans greindist með Alzheimer-sjúkdóminn.

NÝ kvikmynd leikstjórans Friðriks Þórs Friðrikssonar, Mamma Gógó , verður frumsýnd á nýársdag en leikstjórinn segir hana lauslega byggða á reynslu sinni af því er móðir hans greindist með Alzheimer-sjúkdóminn. „Hún er kannski léttari en fyrri myndir mínar, þannig, en það er svipaður andi í þeim öllum, sömu fingraförin á þeim. Ef maður vill teljast kvikmyndahöfundur ætti maður að vera búinn að knýja fram eitthvað sem mætti kalla höfundareinkenni,“ segir Friðrik, spurður að því hvernig myndin sé í samanburði við fyrri verk hans. | 44