— Morgunblaðið/RAX
FÆÐINGAMET hefur verið slegið á Landspítalanum en í gær var tekið á móti 3785. barninu á árinu. Fyrra metið var sett á síðasta ári en þá komu í heiminn 3.749 börn á fæðingardeildinni.
Fh4>Leiðrétting 31. desember - FÆÐINGAMET hefur verið slegið á Landspítalanum en í gær var tekið á móti 3785. barninu á árinu. Fyrra metið var sett á síðasta ári en þá komu í heiminn 3.749 börn á fæðingardeildinni. Kvenfélagskonur komu við á deildinni í gær og færðu nýfæddum börnum prjónaðar húfur að gjöf. Öll börn fædd á næsta ári fá slíka.

Leiðrétting 31. desember - Fleiri börn en í fyrra

FÆÐINGAMET hefur verið slegið á fæðingardeild Landspítalans en rangar tölur voru í Morgunblaðinu í gær. Það rétta er að á hádegi í gær, miðvikudag, höfðu 3.559 börn fæðst á LSH það sem af er ári. Fæðingar voru orðnar 3.488, þar af 69 tvíburafæðingar og ein þríburafæðing. Allt árið í fyrra fæddust hins vegar 3.446 börn á spítalanum.