Verðlaunahafar: Neðsta röð frá vinstri: Magnea J. Ólafs (borðtennis), Hafsteinn Smári Óskarsson (hnefaleikar), Ásdís Rósa Gunnarsdóttir (hnefaleikar), Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir (íshokkí), Þóra B. Helgadóttir (knattspyrna), Hanna G. Stefánsdóttir (handknattleikur), Bryndís Þorsteinsdóttir (hjólreiðar), Valdís Þóra Jónsdóttir (golf), Bryndís Einarsdóttir (mótorhjóla- og snjósleðaíþróttir), Dana Rut Gunnarsdóttir (listskautar), Bjarki Sigurðsson (mótorhjóla- og snjósleðaíþróttir), María Guðsteinsdóttir (kraftlyftingar), Hekla Helgadóttir (karate), Sara Rós Jakobsdóttir (dans). Miðjuröð frá vinstri: Svana Hrönn Jóhannsdóttir (glíma), Fríða Rún Einarsdóttir (fimleikar), Kim Magnús Nielsen (skvass), Ólafur B. Loftsson (golf), Ingibjörg Erla Grétarsdóttir (taekwondo), Jón Ingi Sigurðsson (krulla) Sonja Sigurðardóttir (íþróttir fatlaðra), Eyþór Þrastarson (íþróttir fatlaðra), Heiða Jónsdóttir (kayak), Gísli H. Friðgeirsson (kayak), Jórunn Harðardóttir (skotíþróttir), Ásgeir Sigurgeirsson (skotíþróttir), Arnór Ingi Sigurðsson (karate), Viktor Kristmannsson (fimleikar), Laufey Björk Sigmundsdóttir (blak), Sigurður Már Atlason (dans). Efsta röð frá vinstri: Sigurður Sigurðarson (hestaíþróttir), Bergur Ingi Pétursson (frjálsar íþróttir), Þormóður Jónsson (júdó), Ólafur Stefánsson (handknattleikur), Þórarinn Ásgeir Stefánsson (siglingar), Pétur Eyþórsson (glíma), Jakob Jóhann Sveinsson (sund), Ragnheiður Ragnarsdóttir (sund), Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar íþróttir), Helgi Jóhannesson (badminton), Auðunn Jónsson (kraftlyftingar), Erlendur Helgi Jóhannesson (ólympískar lyftingar), Sigfríður Sigurðardóttir (keila), Steinþór Jóhannsson (keila), Ragnar Ingi Sigurðsson (skylmingar), Þorbjörg Ágústsdóttir (skylmingar).
Verðlaunahafar: Neðsta röð frá vinstri: Magnea J. Ólafs (borðtennis), Hafsteinn Smári Óskarsson (hnefaleikar), Ásdís Rósa Gunnarsdóttir (hnefaleikar), Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir (íshokkí), Þóra B. Helgadóttir (knattspyrna), Hanna G. Stefánsdóttir (handknattleikur), Bryndís Þorsteinsdóttir (hjólreiðar), Valdís Þóra Jónsdóttir (golf), Bryndís Einarsdóttir (mótorhjóla- og snjósleðaíþróttir), Dana Rut Gunnarsdóttir (listskautar), Bjarki Sigurðsson (mótorhjóla- og snjósleðaíþróttir), María Guðsteinsdóttir (kraftlyftingar), Hekla Helgadóttir (karate), Sara Rós Jakobsdóttir (dans). Miðjuröð frá vinstri: Svana Hrönn Jóhannsdóttir (glíma), Fríða Rún Einarsdóttir (fimleikar), Kim Magnús Nielsen (skvass), Ólafur B. Loftsson (golf), Ingibjörg Erla Grétarsdóttir (taekwondo), Jón Ingi Sigurðsson (krulla) Sonja Sigurðardóttir (íþróttir fatlaðra), Eyþór Þrastarson (íþróttir fatlaðra), Heiða Jónsdóttir (kayak), Gísli H. Friðgeirsson (kayak), Jórunn Harðardóttir (skotíþróttir), Ásgeir Sigurgeirsson (skotíþróttir), Arnór Ingi Sigurðsson (karate), Viktor Kristmannsson (fimleikar), Laufey Björk Sigmundsdóttir (blak), Sigurður Már Atlason (dans). Efsta röð frá vinstri: Sigurður Sigurðarson (hestaíþróttir), Bergur Ingi Pétursson (frjálsar íþróttir), Þormóður Jónsson (júdó), Ólafur Stefánsson (handknattleikur), Þórarinn Ásgeir Stefánsson (siglingar), Pétur Eyþórsson (glíma), Jakob Jóhann Sveinsson (sund), Ragnheiður Ragnarsdóttir (sund), Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar íþróttir), Helgi Jóhannesson (badminton), Auðunn Jónsson (kraftlyftingar), Erlendur Helgi Jóhannesson (ólympískar lyftingar), Sigfríður Sigurðardóttir (keila), Steinþór Jóhannsson (keila), Ragnar Ingi Sigurðsson (skylmingar), Þorbjörg Ágústsdóttir (skylmingar).
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands heiðraði íþróttamenn úr sérsamböndum ÍSÍ í hófi sem fram fór á Grand Hótel í Reykjavík þriðjudaginn 5. janúar s.l. Alls fengu 62 íþróttamenn viðurkenningu fyrir árangur sinn á árinu 2009 .

Í upptalningunni hér fyrir neðan eru nöfn þeirra sem fengu viðurkenningar fyrir árangur á árinu 2009 en það eru nefndir á vegum sérsambanda sem standa að kjörinu.

Blak

Valur Guðjón Valsson

Laufey Björk Sigmundsdóttir

Badminton

Helgi Jóhannesson

Tinna Helgadóttir

Borðtennis

Guðmundur Stephensen

Magnea J. Ólafs.

Dans

Sigurður Atlason

Sara Rós Jakobsdóttir

Frjálsíþróttir

Bergur Ingi Pétursson

Ásdís Hjálmsdóttir

Fimleikar

Viktor Kristmannsson

Fríða Rún Einarsdóttir

Glíma

Pétur Eyþórsson

Svana Hrönn Jóhannsdóttir

Golf

Ólafur Björn Loftsson

Valdís Þóra Jónsdóttir

Handknattleikur

Ólafur Stefánsson

Hanna G. Stefánsdóttir

Íþróttir fatlaðra

Eyþór Þrastarson

Sonja Sigurðardóttir

Íshokkí

Egill Þormóðsson

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir

Listdans á skautum

Dana Rut Gunnarsdóttir

Júdó

Þormóður Jónsson

Anna Soffía Víkingsdóttir

Karate

Arnór Ingi Sigurðsson

Hekla Helgadóttir

Körfuknattleikur

Jón Arnór Stefánsson

Helena Sverrisdóttir

Keila

Steinþór Geirdal Jóhannsson

Sigfríður Sigurðardóttir

Knattspyrna

Eiður Smári Guðjohnsen

Þóra B. Helgadóttir

Hestaíþróttir, knapi ársins.

Sigurður Sigurðarson

Ólympískar lyftingar:

Erlendur Helgi Jóhannesson

Siglingar

Þórarinn Ásgeir Stefánsson

Skíði

Björgvin Björgvinsson

Íris Guðmundsdóttir

Sund

Jakob Jóhann Sveinsson

Ragnheiður Ragnarsdóttir

Skotíþróttir

Ásgeir Sigurgeirsson

Jórunn Harðardóttir

Taekwondo

Björn Þorleifur Þorleifsson

Ingibjörg Erla Grétarsdóttir

Tennis

Arnar Sigurðsson

Íris Staub

Hjólreiðar

Hafsteinn Ægir Geirsson

Bryndís Þorsteinsdóttir

Hnefaleikar

Hafsteinn Smári Óskarsson

Ásdís Rósa Gunnarsdóttir

Krulla

Jón Ingi Sigurðsson

Skvass

Kim Magnús Nielsen

Rósa Jónsdóttir

Mótorhjól- og snjósleðar

Bjarki Sigurðsson

Bryndís Einarsdóttir

Skylmingar

Ragnar Ingi Sigurðsson

Þorbjörg Ágústsdóttir

Róður/Kayak

Gsli H. Friðgeirsson

Heiða Jónsdóttir

Kraftlyftingar

Auðunn Jónsson

María Guðsteinsdóttir

Akstur

Daníel Sigurðarson

ÍSÍ skrifaði undir styrktarsamning

ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband Íslands hefur samið við fjögur fyrirtæki sem verða aðalstyrktaraðilar ÍSÍ fyrir tímabilið 2010–2012. ÍSÍ nefnir styrktaraðila sína Ólympíufjölskyldu og fyrirtækin eru Icelandair, Íslandsbanki, Sjóvá, og Valitor.

Öll þessi fyrirtæki hafa stutt dyggilega við bakið á ÍSÍ og íslenska íþróttahreyfingu til margra ára, meðal annars með þátttöku í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ.

Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ segir m.a.: „Það er ÍSÍ sönn ánægja að endurnýja samstarfssamninga við þessi fjögur landsþekktu fyrirtæki sem sannarlega hafa reynst traustir bakhjarlar við starfsemi ÍSÍ. Framundan eru mörg stór verkefni. Árið 2012 verður Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands 100 ára og er afmælisundirbúningur þegar hafinn. Á tímabilinu 2010-2012 eru sex ólympísk verkefni; Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver í febrúar nk., Ólympíuleikar ungmenna í Singapore síðar á þessu ári, Sumar- og Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) 2011, Smáþjóðaleikarnir í Liechtenstein 2011 og Sumarólympíuleikarnir í London 2012.

Með bjartsýni að leiðarljósi ganga ÍSÍ og aðilar Ólympíufjölskyldu ÍSÍ til undirbúnings þessara verkefna sem og annarra, með það að markmiði að efla íslenskt íþróttalíf og þátttöku Íslands á erlendum vettvangi.“