— Reuters
EDWARD Leigh, þingmaður breska Íhaldsflokksins, stekkur ofan í ískalt vatn í Hyde Park í London. Kuldaboli hélt áfram að herja á Breta í gær og frostið var allt að 22 gráður á Celsíus í skosku hálöndunum í fyrrinótt.

EDWARD Leigh, þingmaður breska Íhaldsflokksins, stekkur ofan í ískalt vatn í Hyde Park í London. Kuldaboli hélt áfram að herja á Breta í gær og frostið var allt að 22 gráður á Celsíus í skosku hálöndunum í fyrrinótt. Er þetta kaldasti vetur í Bretlandi í áratugi.

Kuldinn varð meðal annars til þess að aflýsa þurfti helmingi lestaferða frá London til Parísar í gær.