Arndís Halla Ásgeirsdóttir
Arndís Halla Ásgeirsdóttir — Morgunblaðið/Árni Sæberg
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
TVEIR ungir íslenskir söngvarar, Arndís Halla Ásgeirsdóttir sópran og Maríus Hermann Sverrisson barítón, syngja fyrir 100.000 manns um helgina Ólympíuhöllinni í München.

TVEIR ungir íslenskir söngvarar, Arndís Halla Ásgeirsdóttir sópran og Maríus Hermann Sverrisson barítón, syngja fyrir 100.000 manns um helgina Ólympíuhöllinni í München.

Ungu söngvararnir hafa starfað undanfarin ár í Þýskalandi og um þessar mundir vinna þeir saman í risasýningunni Apassionata þar sem 100 klassískir og listamenn og akróbatar koma fram ásamt arabískum hestum o.fl. Íslensku söngvararnir eru í aðalhlutverkum og hafa vakið mikla athygli. Þeir munu syngja fimm sinnum í Ólympíuhöllinni í München.