ÁRIÐ 1997 var verð á UN1 A, algengasta flokki nautgripakjöts, 324,50 kr/kg. Ef nautakjötsverðið hefði fylgt almennri þróun verðlags í samfélaginu væri það 640 kr/kg. Í dag er það hjá sama sláturleyfishafa 464 kr/kg og hefur verið svo í tæp 2 ár.
ÁRIÐ 1997 var verð á UN1 A, algengasta flokki nautgripakjöts, 324,50 kr/kg. Ef nautakjötsverðið hefði fylgt almennri þróun verðlags í samfélaginu væri það 640 kr/kg. Í dag er það hjá sama sláturleyfishafa 464 kr/kg og hefur verið svo í tæp 2 ár. Raunlækkun til framleiðenda á þessum 12 árum er því 28%. Þetta kemur fram á heimasíðu Landssambands kúabænda.