Bó Í náðinni hjá Núma.
Bó Í náðinni hjá Núma. — Morgunblaðið/Eggert
HINN geðugi og grínaktugi rýnir Baggalúts, Númi Fannsker, hefur tekið sig til og birt lista yfir bestu plötur ársins. Kennir þar ýmissa grasa en aðallega óþekktra og kannaðist Árni Matthíasson ekki einu sinni við eitt einasta nafn – utan eitt.

HINN geðugi og grínaktugi rýnir Baggalúts, Númi Fannsker, hefur tekið sig til og birt lista yfir bestu plötur ársins. Kennir þar ýmissa grasa en aðallega óþekktra og kannaðist Árni Matthíasson ekki einu sinni við eitt einasta nafn – utan eitt. Óhætt er að segja að Númi sé því yfirmátta hipp og kúl og svo sannarlega með puttann á púlsinum. En hér er listinn í heild sinni:

1. Basic Juniors – Herbal appartment

2. Gravity Sphinx – Moss

3. Lehman – Sonic poison

4. Vemmitussa – Fokkoff

5. Terminal Germ - Sensei Labrador

6. Uterial – Everplastic

7. Bone jitters – Chaotix

8. Björgvin Halldórsson – Jólagestir Björgvins

9. Messwankers – Telescopic Blizz

10. The Hard ons – Velvet monotwins